Þetta er varla uppskrift. Og þó. Ég er líklega sjaldnar með kjúkling en gengur og gerist. Oftast kaupi ég heilan kjúkling, hendi honum inn í ofn og gleymi honum þar í 45-60 mínútur – eftir stærð kjúklings og letistigi húsmóðurinnar. Helst reyni ég að henda meðlætinu með – til að spara uppvask. Af því það…
Tag: kjúklingur í ofni
Matur til margra daga
Það er nokkuð einfalt að henda kjúkling í ofn og jafn einfalt að henda tveim slíkum saman. Þá verða þeir ekki eins einmana í ofninum og já…það verður afgangur til næsta dags og vel það. Það er nefnilega ekki alltaf tími til að standa i eldhúsinu og malla;)Alls kyns gott grænmeti – kúrbítur, eggaldin, paprikur…
Einu sinni var appelsína….
…..Hún átti vin sem hét fennel…. Saman skárust þau í sneiðar, slettu á sig smá jómfrúarolíu (bara smá-ekki mikilli!) og böðuðu sig úr henni báðum megin. Síðan stráðu þau á sig smá salti og lentu loks í þessu fati hér… Fatið fór í ofninn og var þar í rúma klukkustund við 180 gráður. Einu sinni…
Chicken in a mild tomato sauce – served with spaghetti and parmesan
This was the most tender chicken ever! Easy, healthy, flavorful… I didn´t have any homemade pasta on hand which would have made this dish even better. I always make up a batch and throw in the freezer, bUt this time I was all out:( 5 – 6 pieces chicken ( I had 4 legs, 1…