Blómlegt brauð

Það var eitthvað af blómum á klettasalatinu sem ég var með í gær. Ekki mikið, en nóg samt. Þau eru ekki óvipuð klettasalati á bragðið – kannski jafnvel bragðmeiri ef eitthvað er og ótrúlega góð Ég var að spá í að mauka það með salatinu, en ákvað að nota það aðeins öðruvísi. Það hefði að…