Ég náði mér í þessa frábæru murtu í dag. Já – ég veit – það er dálítið oft murta í matinn. Eða silungur. Enda alveg ótrúlega góður matur – finnst mér allavega. Ég ákvað að hafa hana heila í þetta sinn, frekar en flakaða. Hreinsaði fiskinn vel og saltaði hann að innan með dálitlu sjávarsalti…
Tag: kryddjurtir
Eggjakaka með spínati, reyktum silung og kryddjurtum
Ég fór áðan og náði í helling af grænmeti – spínat, kryddjurtir, vatnakarsa… Ég á eiginlega alltaf egg og yfirleitt silung…..og þegar við bættist svona gott grænmeti, þá var ekki spurning hvað ég vildi í kvöldmatinn. Það má líka gera góða bökuskel og nota þetta sem fyllingu… Eggjakaka með spínati, silung og kryddjurtum…… 5 stór…
Kálfakjöt að hætti Mílanóbúa
Eða Veal milanese….( í enskri þýðingu ) …..Scallopine á ítölsku…..borið fram með tómatsalsa, rauðlauk í balsamik og Dijon-sinnepi. 1 kg kálfasnitsel Ég velti sneiðunum fyrst uppúr hveiti ( krydduðu með maldonsalti og hvítum pipar), næst uppúr eggjablöndu ( egg og mjólk blandað saman ) og næst uppúr brauðmylsnu – ( blandaðri með parmesan og kryddjurtum…