Kjúlli í Goa skapi

Það var dálítill Goa fílingur í þessu – sætt og suðrænt:) Það er svo auðvelt og einfalt að henda í karríblöndur, fyrir utan það hvað það er miklu bragðbetra að gera sínar eigin úr ferskum hráefnum. Karrí og karrí er sko alls ekki það sama. Karrí þýðir í raun bara “bragðmikil sósa” og það er…

Svartbaunahummus, ofnbakaðar rauðrófur og eitthvað fleira gott…..

Pakkaði 2 rauðrófum í álpappír og henti þeim inn í ofn… Þar voru þær í alveg heillangan tíma….klukkutíma, einn og hálfan…allavega… Restin af svörtu baununum síðan í gær – næstum heil dós samt – fór í maukarann ásamt eftirfarandi: 2 msk sesamfræ 50 ml ólívuolía 1 hvítlauksrif safi úr 1/2 sítrónu 2 tsk kúminfræ 1/2…