Kúrbítsklattar með tzatziki

1 kúrbítur 2 shallotlaukar 5-6 msk hveiti 1 egg 50-60 gr rifinn ostur smátt söxuð steinselja…1-2 msk smávegis maldonsalt nýmalaður hvítur pipar Reif kúrbítinn á mandolíni og setti það í sigti yfir skál. ( má nota gróft rifjárn ef maður á ekki mandólín eða veit ekki hvað það er ) Fyrir þá sem ekki fatta…