Rauðvínsrisotto með döðlum og möndlum & hægeldaðir lambaskankar

Það var nú ekki á planinu að setja inn uppskrift, en þetta var bara of gott… Þetta byrjaði allt í gær þegar ég hoppaði inn í Kjöthöllina með ekkert plan, þegar ég hitti fyrir fjóra fagra lambaskanka sem laumuðu sér með mér heim. Ég var nokkuð viss að rauðvín myndi koma við sögu, en annars…

Læri og meðlæti að austurlenskum hætti

Lærið var í smærra lagi – 1,7 kíló. Það kallaði á marineringu í jógúrt og góðum kryddum og ég ákvað að láta það eftir því. Og sé ekki eftir því. Jógúrtblandan var mild og góð – endilega smakkið hana áður en hún fer á kjötið og setjið aðeins meira af því sem ykkur langar. Mér…

Marokkóskur miðvikudagur…..mmmmmm…

Kryddin fóru á kjötið í hádeginu og fengu því að leika sér aðeins þangað til ég kom aftur heim seinni partinn í dag. Hefði örugglega ekkert verið verra ef þau hefði fengið að leika sér í friði yfir nótt, en 5-6 tímar er svo sem alveg nóg. Það fór eitt og annað í kryddblönduna sem…

Marinerað lamba-innra læri með kús kús

Þetta var ég með í matinn á laugardaginn. Undirbúningurinn byrjaði reyndar á föstudaginn, en allt tók þetta frekar stuttan tíma. Marinering: 100 ml góð ólívuolía ( ég mæli að sjálfsögðu með grískri extra virgin, enda finnst mér hún langbest…) 1 appelsína ( safi og börkur ) 1 sítróna ( safi og börkur ) 2 tsk…