Ég fékk þennan fallega blómkálshaus um helgina og er nokkuð viss um að hann á eftir að koma töluvert við sögu í vikunni! Ég tók hluta af honum – um 600 grömm – og sauð í blöndu af mjólk og kjúklingakrafti. Fyrst skar ég hann í smærri bita – 600 grömmin það er að segja…
Tag: Léttsteiktur þorskur
Léttsteiktur þorskur á spínatbeði….
…með kúrbítsklöttum og tzatziki…. Set þetta eiginlega bara hérna inn til að ítreka það að stundum er einfalt best. Óþarfi að vera að flækja málin ef hráefnið er gott. Náði í þorskinn út í fiskbúðina Vegamót og spínatið upp í Lambhaga… smá smjör,olíu,salt og pipar. Voila! Þarf í rauninni ekkert meira. Þorskur….helst spriklandi…annars bara nýr…….