Ég sá mest eftir að hafa sett restina af laxinum í ofninn…en…á morgun geri ég meira. Og vonandi kominn meiri villtur lax í búðina. Ég á veiðistöng, en ég hef aldrei notað hana…úbbs…kannski kominn tími á það bara? Hef veitt og tókst vel og fannst það gaman. Þess vegna fékk ég veiðistöng í jólagjöf eitt…
Tag: lime
Latur kjúklingur í fati=lítið uppvask
Þetta er varla uppskrift. Og þó. Ég er líklega sjaldnar með kjúkling en gengur og gerist. Oftast kaupi ég heilan kjúkling, hendi honum inn í ofn og gleymi honum þar í 45-60 mínútur – eftir stærð kjúklings og letistigi húsmóðurinnar. Helst reyni ég að henda meðlætinu með – til að spara uppvask. Af því það…
Lime/kartöflur/ kjúklingur….
Eins og svo oft….þá byrjaði þetta allt með kartöflunum…og engu sérstöku plani, en útkoman var góð. Og hér er hún… Einn laukur skarst í þunnar sneiðar ásamt einu lime…kartöflur duttu í fatið, smávegis vatn líka (sirka 100 ml) og svo ólífuolía…..Skar karöflurnar í tvennt eða þrennt eftir stærð svo allt yrði tilbúið á sama tíma….
Miðvikudags Mojito
Flestir grænir drykkir finnst mér “of grænir”, en þessi er alveg að virka… Passlega “grænn” og ferlega ferskur. Kvölds og morgna og hvenær sem er. Myndir segja meira en mörg orð þannig að hér er mynd…. Eplin skræld og skorin-eitt grænt og eitt rautt. Vínber rifin af og fleygt í blenderinn ásamt spínatinu. Myntan rifin…
Kjúlli í Goa skapi
Það var dálítill Goa fílingur í þessu – sætt og suðrænt:) Það er svo auðvelt og einfalt að henda í karríblöndur, fyrir utan það hvað það er miklu bragðbetra að gera sínar eigin úr ferskum hráefnum. Karrí og karrí er sko alls ekki það sama. Karrí þýðir í raun bara “bragðmikil sósa” og það er…
Hörpuskel og avókadó með engifer og limesósu
Þetta er ágætis forréttur eða léttur hádegisverður. Getur líka vel gengið á hlaðborð og er ekki verra kalt. 400 gr lítil hörpuskel ( má líka vera stór hörpuskel ). 1 lime ( safi og börkur ) Ferskur engifer-rifinn-c.a.1 msk Þurrkað chilli ( 1-2 stk-eftir stærð/c.a.1 msk )-má skipta út fyrir smá cayenne pipar. 1/2 tsk…