Frekar franskt og ferlega gott….

Hvar skal byrja… Kannski á restinni af ansjósunum sem voru hér til síðan í gærkvöldi. Og smá lauk… 2 laukar og 4-5 ansjósur…. smá jómfrúarolía… Og grænn chillipipar… 2 frekar stórir réttara sagt… Og ekkert alltof smátt skornir. Og kjúklingabringunum þremur sem komu með úr búðarferðinni áðan… Og vissulega nóg af hvítlauk. 3-4 stór, þunnt…