Fljótleg steikarsamloka

í gær var ég með framfillet. Meira um það síðar:) Ef það er afgangur – sem oft er – er þá kjörið að gera steikarsamloku daginn eftir. Elda meira að segja stundum aukasteik til að gera samlokur daginn eftir. Í fullkomnum heimi, hefði ég bakað brauðið í dag…líklega foccacia….en í þetta sinn hafði ég ekki…