Rauðkáls-rauðlauks- makkarónusamviskubit með heims(k)spekilegu ívafi,jólapælingum og heimasömdu lagi

Skrollið niður fyrir uppskriftir. Ekki af makkarónum samt. Hana fáið þið aldrei. Ég endurtek…ALDREI! Þetta varð skuggalega langt blogg miðað við mörg hér á síðunni, en aldrei þessu vant hef ég smá tíma…Ætti kannski að vera að taka til eða EITTHVAÐ…en það fer að gerast…það fer alveg að gerast…geisp…. Í ár er fyrsta árið síðan…

Makkarónur!!!

Hér koma nokkrar makkarónumyndir sem ég er búin að taka….og baka….uppá síðkastið. Margir hafa pantað þær fyrir fermingarveislur og svo eru nokkur ansi spennandi brúðkaup framundan. Svo er alltaf vinsælt að gefa þær í gjafir í fallegum kössum;) Það er dálítil kúnst að baka makkarónur. Rigning, loftþrýstingur og ýmislegt veðurtengt skiptir máli. Það þarf að…

Panna cotta, risotto”boltar”,quiche, súpur og bara ýmislegt….

Ég hef óskaplega lítið náð að setja nokkuð inn hér uppá síðkastið sökum anna í eldhúsinu. Kjötsúpan naut mikilla vinsælda í Eymundsson á laugardaginn og ég fór beint úr kjötsúpugerðinni í gúllassúpu sem ég hafði lofað í veislu og skilst að hafi bara runnið ljúflega niður:) Einhvers staðar voru svo makkarónur í veislum sem ég…

Páskamakkarónur!

Hér koma nokkrar makkarónumyndir í viðbót við þessar hér. Ég bakaði þessar fyrir páska og ætlaði að vera voðalega dugleg að baka fleiri um páskana – fleiri liti og fleiri brögð…. En veðrið hefur ekki beint boðið uppá mikinn makkarónubakstur. Það er algjörlega vonlaust að ætla að baka þær í rigningu eða miklum raka, þannig…

Makkarónur

Þessa dagana á makkarónubaksturinn hug minn allan. Það er ekki einfalt mál að baka þær og í bakstrinum felast heilmikil “vísindi”. Það er til dæmis ekki gott ( eiginlega bara ekki hægt! ) að baka þær í rigningu eða lægð, þannig að ég fylgist alveg sérstaklega vel með veðurspánni þessa dagana!!:) Og svo er gaman…