Hér eru svo mörg og fjölbreytt hverfi að það tæki marga daga að skoða þau öll – hvað þá að gera þeim almennilega skil. Í gær gengum við um Fisherman´s Wharf. Það er svæði hér niðri við San Francisco flóa sem skemmtilegt er að skoða. Þaðan fara bátar í siglingar um flóann….þarna er vaxmyndasafn…sædýrasafn…og ýmislegt…