Það má skera hana og skella í frystinn. Fólk getur laumað sér í bita þegar því hentar. Það má líka borða hana alla í einu, en þá er hætt við að fólki verði illt í maga…eða verði allavega pakksatt og bumbult… Ég hef aldrei skilið sjónvarpsköku. Nafnið…hmm…það hlýtur að koma frá þeim er sjónvarp var…
Tag: mascarpone
Sítrónu/mascarpone “mús” og jarðarber í balsamediki
Þetta var ótrúlega frískandi og gott. Dálítið sumarbragð af þessu, þó svo veðrið sé ekki beint sumarlegt úti núna. Sítrónurnar komu spriklandi ferskar alla leið frá Sikiley en jarðarberin safaríku komu frá Íslandi. Nánar tiltekið Reykholti. Hvort tveggja nældi ég mér í í Frú Laugu fyrir helgina. Þetta er frekar einfalt: 400 gr mascarpone ostur…