Þessar tvær ófrýnilegu bökunarkartöflur sem urðu afgangs eftir kvöldverð gærdagsins voru uppistaðan í meðlæti kvöldsins. Einföldu og góðu gnocchi sem fylgir hér á eftir…. Þetta er sem sé upphafið… Og þetta niðurstaðan.Svo koma alls kyns millistig í ítarlegu máli… Skafið innan úr kartöflunum og reynið að hafa ekki of mikið af hýðinu með. Smá er…
Tag: meðlæti
Ferskt og fljótlegt hrásalat
Það var til alveg sérlega fallegur en þó frekar lítill hvítkálshaus í ísskápnum sem ég gat ekki með nokkru móti hugsað mér að steikja eða bæta við eitthvað bragðmikið, þannig að úr varð hrásalat. Sem ég borða vanalega ekki og finnst frekar ólystugt í dósum úti í búð og eins þegar það er borið fram…
Túnfiskur með kartöflum og rjómalagaðri púrru
Stundum er ágætt að flækja hlutina ekkert of mikið. Túnfiskur með kartöflum og rjómalagaðri púrru. Sem er kannski aðalatriðið í þessum pósti. Held að hugsanlega sé ekki hægt að finna einfaldara meðlæti. Skerið púrruna frekar þunnt – passið bara að hafa hana alla í svipaðri stærð þannig að hún eldist jafnt. Sett í pott með…