Tortilluskálar dagsins

Hef verið frekar “blogglöt” uppá síðkastið en hér kemur ein góð hugmynd:) Það var eitt og annað til hérna í skápnum en samt ekkert…. Var með tvær kjúklingabringur sem ég ákvað að myndu duga einhvern veginn. Var ekki í stuði fyrir neitt ákveðið, en suma hluti á ég alltaf til. Tortillur eru eitt af því….

Skreppitúr til Mexíkó í snjókomu

Það þarf svo sem ekkert að vera snjór úti þegar hent er í svona, en það er ekki verra… 1 kg nautahakk 2 meðalstórir laukar 1 stór græn paprika 1 stór grænn chillipipar 3-4 hvítlauksrif 1 dós hakkaðir tómatar 500 ml vatn Kryddað að smekk…Mældi ekkert sérstaklega það sem ég setti af kryddum, en það…

Mexíkó-langa og rófufranskar með avókadómauki

Þessar fallegu rófur biðu þess að ég gerði eitthvað skemmtilegt við þær… …þannig að ég skrældi þær og skar, velti úr jómfrúarolíu, sjávarsalti og hvítum pipar.. Inn í ofn – 180-200 gráður í svona…30 mínútur. Var fyrst með þær á 180 og hækkaði svo undir lokin. Tékkaði á þeim við og við og hrærði aðeins…