Jalapeno með hráskinku-muna að gera meira næst!

Þessi réttur hefur strax verið pantaður aftur…og það fljótlega. Skilst að hann fari alveg sérlega vel með Óskarsverðlaununum, þannig  að ég verð víst að halda mér vakandi eitthvað lengur en vanalega þann 26.febrúar…. Ég var með 8 stykki jalapeno. Skar þau í tvennt,fræhreinsaði og fyllti með: (þetta er um það bil það sem fór í…

Til Mexíkó á 10 mínútum eða minna

Fljótlegasti “mexíkóski” matur í heimi…og hægt að eiga flest allt til í skápnum. Henti þessu saman hérna í gærkvöldi. Var ekki í miklu eldastuði og í enn minna stuði til að fara út í búð. Mesti tíminn fer í að þrífa matvinnsluvélina þarna baunamauksins og avókadósins… Ætli þetta taki ekki 10 mínútur allt í allt….