Netflixkaka

Það má skera hana og skella í frystinn. Fólk getur laumað sér í bita þegar því hentar. Það má líka borða hana alla í einu, en þá er hætt við að fólki verði illt í maga…eða verði allavega pakksatt og bumbult… Ég hef aldrei skilið sjónvarpsköku. Nafnið…hmm…það hlýtur að koma frá þeim er sjónvarp var…

Sæt og safarík gulrótarbomba

Henti í þessa hérna áðan:) Langaði í góða gulrótarköku sem ekki væri stútfull af sykri og bragðaðist í alvörunni af gulrótum! Átti líka eitthvað svo mikið af gulrótum í ísskápnum sem ég vildi endilega gera eitthvað gott úr. Og mig langaði í köku, þannig að…. Hún er þó langt frá því að vera meinlætaleg –…

Blá-blá-blá-berjabomba….

Þetta var nú meiri bláberjabomban. Ég nota oft mjólk eða möndlumjólk til að gera sjeika, en átti hvorugt til í ísskápnum akkúrat núna. Það var hins vegar til alveg hellingur af bláberjum sem hreint út sagt öskraði á mig. Ég átti líka til möndlumjöl, sem ég nota þegar ég baka makkarónurnar. Berin fóru því í…

Apple cake to die for…

This one turned out really well… It was great served warm with whipped cream. I often add a little powdered sugar to the cream when I whip it as well as some vanilla. It makes the cream so much better…. 100 gr butter 150 gr sugar 2 vanilla beans 2 eggs 130 gr almond flour…

Mjólkaðar möndlur og meinlætalegar súkkulaðismákökur

Var að mjólka möndlur í dag – það er að segja að laga möndlumjólk. Það er frekar einfalt og það besta sem ég fæ í alls kyns sjeika. Til dæmis eru frosnir bananar, möndlumjólk og smávegis af hlynsírópi blandað saman í blandara alveg næsti bær við ís…. Best að frysta bananana í sneiðum þegar þeir…