Döðlur eru dálítið uppáhalds og kardimommur líka…þannig að úr varð þessi góði drykkur sem geymist vel í ísskáp. Einföld hráefni, fljótlegt og gott. Ég geri oft eina til tvær flöskur af einhverju góðu til að eiga í ísskápnum. Bæði finnst mér erfitt að finna eitthvað gott “morgunmatar-dót” og eins er frábært að eiga eitthvað gott…
Tag: morgunmatur
Haframjólk með kanil
Ákvað að prófa að gera smá haframjólk hér áðan. (Fann reyndar ekki spenana á höfrunum frekar en á möndlunum þegar ég gerði möndlumjólkina, þannig að ég lagði hafrana bara í bleyti…:) Bjóst ekki við að hún yrði eins og góð og raun bar vitni. Finnst hafrar reyndar mjög góðir og hafragrautur bara í góðu lagi,…
Besta granóla í heimi
Alvöru granóla sem maður gerir sjálfur er einhvern veginn margfalt betra en það sem maður kaupir úti í búð. Það finnst mér allavega. Það er misjafnt hvað ég nota í það – blanda saman ýmsum gerðum af hnetum og þurrkuðum ávöxtum, grófu haframjöli og fræjum. Ég byrja á hnetunum… 50 ml ólívuolía 100 gr hrásykur…
Sami grautur í sömu skál? Ekki endilega….
Það er ekkert voðalega langt síðan að ég komst uppá lag með hafragraut. Má eiginlega segja að Kári hafi kennt mér þetta. Honum hefur alltaf fundist hafragrautur góður. Mér finnst hann hins vegar ekki góður alveg “plain” og ég gæti ekki borðað hann eins alla morgna… Það eru margar leiðir til að gera hafragraut meira…