Roastbeef með sætri kartöflumús og sveppasósu

Nautainnralæri – 1,5 – 2 kg 2 laukar 3 – 4 hvílauksrif Rósmarín greinar Timían greinar Ólívuolía Maldonsalt Nýmalaður hvítur pipar Ég nuddaði kjötið með smá ólívuolíu og kryddaði það svo með maldonsalti og nýmöluðum hvítum pipar. Það skiptir máli að nota gott krydd – ekki þurrt og gamalt. Einu kryddin sem ég nota liggur…