Annar í steik – hinn klassíski réttur

Í upphafi var nautalund – bestu vinir hennar voru kartöflur, rósmarín, sveppir og andafita og þau fengu af fara með í partýið…og það var stuð;) Andafita þarf helst að vera til á hverju heimili og er jafn nauðsynleg í eldamennsku og smjör og ólífuolía. Þar sem hún passar. Með kartöflum og góðri steik – úff……

Naut/núðlur/spínat….

Fátt toppar góða nautalund en þegar aðeins of mikið er keypt af henni og ákveðið að geyma restina til morguns…þá verður þessi núðluréttur oft til hér á heimilinu í einhverju formi. Með papriku yfirleitt, oft með spínati, núðlum…fljótlegra en flest og hittir alltaf í mark. Ég er pjöttuð með kjöt og finnst líka fátt leiðilegra…

Asian confusion fusion að hætti hússins

Það var afgangur hér af kjöti sem ég var með um helgina. Svona 300 grömm eða svo. Og einn pakki af udon núðlum. Og svo fór svona eitt og annað sem ég fann hér í skápum útí. Úr þessu varð þetta líka mikla og góða fusion confusion dæmi sem þið sjáið hér mynd af og…

Nautakjöt í tómat-soja-engifer sósu “að hætti hússins”

Ég var með stórt nauta-innralæri í fyrradag. Rétturinn hér að ofan varð svo til hérna í hádeginu í dag. Það var afskaplega fátt til í ísskápnum annað en kjöt og gulrætur. Stundum er það samt bara alveg nóg. Það ætti að vera uppskrift af roastbeef hér á síðunni. Allavega ein ef ekki tvær. Mér finnst…

Nautakjöt í tamari, með brakandi fersku grænmeti og udon-núðlum

Þessi sjúklega góði réttur gerðist hérna í eldhúsinu áðan. Þetta er reyndar réttur sem gerist ansi oft í eldhúsinu hérna – vanalega daginn eftir að ég hef eldað nautalundir og það er smá afgangur….nema þegar þær enda í steikarsamlokum… Afgangurinn af kjötinu síðan í gær var skorinn þunnt, honum hent í skál ásamt vænni slettu…

Heilsteikt nauta prime-ribs

Þar sem ég átti von á nokkrum svöngum úlfum í mat, ákvað ég að heilsteikja kjötið í stað þess að standa við pönnuna og steikja það. Ég tímdi heldur ekki að fara að búta þetta fallega kjötstykki sem ég fann í Kjöthöllinni niður í litla bita. Það var bara svo fallega fitusprengt að það kallaði…

Nautakjöt teriyaki með pak choi og spínati

Teriyaki er í raun japönsk matreiðsluaðferð, þar sem maturinn er steiktur eða grillaður með sósu gerðri úr sojasósu og fleiri hráefnum ( fleiri en ein uppskrift til og líklega engin ein rétt – alltaf sojasósa og mirin/sake og svo sykur eða hunang). Hún getur verið þykk eða þunn-heit eða köld. Hún er oft borin fram…

Fljótleg steikarsamloka

í gær var ég með framfillet. Meira um það síðar:) Ef það er afgangur – sem oft er – er þá kjörið að gera steikarsamloku daginn eftir. Elda meira að segja stundum aukasteik til að gera samlokur daginn eftir. Í fullkomnum heimi, hefði ég bakað brauðið í dag…líklega foccacia….en í þetta sinn hafði ég ekki…