Í upphafi var nautalund – bestu vinir hennar voru kartöflur, rósmarín, sveppir og andafita og þau fengu af fara með í partýið…og það var stuð;) Andafita þarf helst að vera til á hverju heimili og er jafn nauðsynleg í eldamennsku og smjör og ólífuolía. Þar sem hún passar. Með kartöflum og góðri steik – úff……
Tag: nautalund
Kjöt og kartöflur – stundum þarf ekkert meira
Stundum þarf ekkert meira. Grínlaust. Smá sinnep. Kannski. Ef hráefnið er gott og rétt að staðið, er einföld eldamennska ofast málið. Þessi sérlega fallega nautalund hefði kannski ekki þurft mikið meira en salt og pipar? En mig langaði að prófa dálítið…. Þetta hófst sem sé allt á marineringunni í þetta sinn: 100 ml balsamedik 100…
Naut/núðlur/spínat….
Fátt toppar góða nautalund en þegar aðeins of mikið er keypt af henni og ákveðið að geyma restina til morguns…þá verður þessi núðluréttur oft til hér á heimilinu í einhverju formi. Með papriku yfirleitt, oft með spínati, núðlum…fljótlegra en flest og hittir alltaf í mark. Ég er pjöttuð með kjöt og finnst líka fátt leiðilegra…