Föstudagssteik með andarófum og draumkenndri rauðvínssósu

Á sama hátt og mörgum finnst pizzugerð ómissandi á föstudögum, þykir mér góð steik frekar frábær byrjun á helginni. Tekur líka stuttan tíma og klikkar sjaldan. Allavega ef kjötið er vel valið. Þessi Red Roy steik úr Kjöthöllinni er alltaf tilbúin á pönnuna og svíkur sko ekki. Hvað er svo með steikinni er misjafnt eftir…