Matreiðslukeppni barna og unglinga á Norðurlöndum

Hér kemur smá grein um Matreiðslukeppni bara og unglinga á Norðulöndum sem ég birti um daginn. Set hana inn aftur þar sem skammur tími er til stefnu!! Þann 11.nóvember er norrænn loftlagsdagur. Mig langar til að benda ykkur á matreiðslukeppni barna og unglinga á norðurlöndum, það er að segja keppni í því að búa til…