Túnfiskur. Ég veit. Ég er oft með túnfisk. En mér finnst hann bara svo góður… Svo er líka þægilegt að kippa honum úr frystinum að morgni dags og vita að það þarf lítið að spá í hvað verði í matinn. Sérstakega á svona dögum. Rófur og rauðbeður eru oft til á þessum árstíma og passa…
Tag: ofnbakað rótargrænmeti
Rómverskur riddari…
…réðst inn í Rómarborg…rændi og ruplaði…rófum og rauðbeðum…já..og smá rauðlauk og rósmarín líka og einhverju fleira held ég. Hann hefði örugglega rænt þessu salati ef hann hefði náð í það… Þetta byrjaði allt á því að ég sá að ég átti eitthvað af rófum og rauðbeðum í ísskápnum, smá rósmarín, grænkál og eitthvað fleira. Skar…