Annar í steik – hinn klassíski réttur

Í upphafi var nautalund – bestu vinir hennar voru kartöflur, rósmarín, sveppir og andafita og þau fengu af fara með í partýið…og það var stuð;) Andafita þarf helst að vera til á hverju heimili og er jafn nauðsynleg í eldamennsku og smjör og ólífuolía. Þar sem hún passar. Með kartöflum og góðri steik – úff……

Svínakótilettur í appelsínusósu/ salvíusteiktar kartöflur

Allt byrjaði þetta á kartöflunum. Þeim var fleygt í fat, smávegis af vatni bætt við (100 ml eða svo), sletta af ólífuolíu, væn handfyllu af ferskri salvíu, smjör og nóg af því, ögn af sjávarsalti….og inn í sjóðheitan ofninn – 220-250 gráður. Hrært í fatinu ef fólk man ( einu sinni eða tvisvar – allavega…