Humar-risotto með grænu chilli og sykurbaunum

300 gr aboriogrjón 50 gr ósaltað smjör 2 sellerístilkar 1 grænn chilli 2 shallotlaukar 100 gr sykurbaunir 1 kg humar ( frosinn – verður eitthvað minna þegar afþiðinn…) Ferskur parmesan Maldonsalt Hvítur nýmalaður pipar 1 – 1,2 lítrar soð ( var bæði með kjúklingasoð og humarsoðið, notaði svona 1/2 líter af hvoru ) Það er…

Portobellosveppa – og – spínat pastabaka

50 gr smjör 75 gr shallotlaukur – smátt skorinn 150 gr portobellosveppir – skornar frekar smátt 200 gr spínat – skorið frekar smátt timían hvítur pipar maldonsalt 75 gr parmesan – 50 gr í sósuna og restin yfir allt áður en fer inn í ofn 200 ml rjómi 100 gr rjómaostur 1/2 tengingur kjúklingakraftur –…

Ein pizza með kálfalundum og önnur með avókadó….

….og svo ein með sjávarréttum….og já…önnur bara með grænmeti… Sannkallaðar “naglapizzur”:)!!! Það er einfalt of fljótlegt að baka pizzu. Fyrir utan það hvað heimabakaðar pizzur er mikið betri, ódýrari og já – hollari – en pantaðar pizzur. Allavega geta þær verið það. Svo er líka ágætt að baka pizzur á dögum sem maður nennir ekki…

Eggaldin “parmesan”

Ég átti eftir smá af raspnum sem ég bjó til um daginn þegar ég var að gera Kálfakjöt að hætti Mílanóbúa. Ég skar niður eitt eggaldin – ( passa bara að skera í jafnar sneiðar ) – og stráði á það smá maldonsalti. Það dregur smávegis af vökvanum úr og eins beiskjubragðið sem kemur stundum…

Kálfakjöt að hætti Mílanóbúa

Eða Veal milanese….( í enskri þýðingu ) …..Scallopine á ítölsku…..borið fram með tómatsalsa, rauðlauk í balsamik og Dijon-sinnepi. 1 kg kálfasnitsel Ég velti sneiðunum fyrst uppúr hveiti ( krydduðu með maldonsalti og hvítum pipar), næst uppúr eggjablöndu ( egg og mjólk blandað saman ) og næst uppúr brauðmylsnu – ( blandaðri með parmesan og kryddjurtum…