Í þetta sinn var indverskur….

Harissa maukið var búið og það vantaði eitthvað sterkt, gott og fljótlegt til að hrekja burt kvefið! Þetta var svo óundirbúið, að kjúklingurinn var eiginlega frosinn þegar hann fór inn í ofn en það kom ekki að sök. Tók bara aðeins lengri tíma, en ekkert svo;) Stundum nær maður ekki að hugsa mjög langt fram…

Nautakjöt í tómat-soja-engifer sósu “að hætti hússins”

Ég var með stórt nauta-innralæri í fyrradag. Rétturinn hér að ofan varð svo til hérna í hádeginu í dag. Það var afskaplega fátt til í ísskápnum annað en kjöt og gulrætur. Stundum er það samt bara alveg nóg. Það ætti að vera uppskrift af roastbeef hér á síðunni. Allavega ein ef ekki tvær. Mér finnst…

Eiginlega alltof einfalt pasta – en gott engu að síður;)

Það er eiginlega varla hægt að kalla þetta uppskrift þetta er svo einfalt og fljótlegt. En gott engu að síður – sérstaklega þegar maður hefur lítinn tíma, það er fátt til í skápnum og maður er ekki í miklu eldhússtuði. Kom til landsins síðustu nótt og á enn eftir að kaupa í ísskápinn. Það er…