Ég held að það sé alveg að koma að því að ég þurfi að fara að koma mér í búð að versla almennilega í matinn. Rétt náði að grípa einn pastapakka og parmesan í búðinni – bara nennti ekki meiru. Jú – og banana… Það er yfirleitt til parmesan og oftast rjómi…. Hélt að ég…
Tag: pasta
Eiginlega alltof einfalt pasta – en gott engu að síður;)
Það er eiginlega varla hægt að kalla þetta uppskrift þetta er svo einfalt og fljótlegt. En gott engu að síður – sérstaklega þegar maður hefur lítinn tíma, það er fátt til í skápnum og maður er ekki í miklu eldhússtuði. Kom til landsins síðustu nótt og á enn eftir að kaupa í ísskápinn. Það er…
Tagliatelle with chicken, mushrooms and sugar snaps
Didn´t feel like stocking up on too much food, seeing that I´m leaving in a couple of days. I also didn´t have much time to think about dinner, seeing how much time I´ve already spent in the kitchen ( at work that is…) making a mountain of macarons that people will be enjoying while I´m…
Ravioli stuffed with aubergine, served with the easiest (and best) tomato sauce in the world!:)
After my disaster last night with heating a jar of sauce, I decided to do it the way I usually do when I need a simple tomato sauce without having to stand and stir it for hours. It´s just about as easy as opening the jar anyway, although it does take longer time. Still, there´s…
Tagliatelle with zucchini, shrimps and green chillis
I have just recently started making my own pasta. I don´t like the fresh pasta you can get in supermarkets and I actually don´t think it tastes any better then the ones I buy dried. So why bother? It is very easy to make pasta – even without a pasta machine. Perhaps it would be…
Pasta með rauðrófum, rauðlauk og smjörbaunum
3 rauðlaukar 3 rauðrófur 5-6 msk ólíuvolía 5-6 msk balsamedik 1 tsk maldonsalt 1 dós smjörbaunir Rifinn parmesan Soðið pasta Skerið rauðlaukinn og rauðrófurnar í báta og veltið uppúr ólívuolíu, balsamediki og maldonsalti. Sett í ofn við 180-190 gráður þar til orðið “lint”. Tekur smá tíma – alveg klukkutíma allavega, en er vel þees virði….
Spaghetti með fljótlegri “tómatsósu” og túnfisk
Mjög fljótlegt – sérstaklega þegar lítið er til í ísskápnum og maður nenni ekki út í búð! Átti reyndar 1 túnfisksteik í frystinum sem ég hafði með – en ein og sér hefði hún ekki dugað sem kvöldmatur fyrir fjölskylduna… Sósan hefði svo sem verið ágæt bara ein og sér með pastanu, eða bara með…
Pastasósa sem gerir sig ( næstum því ) sjálf…..
Þessi sósa gerir sig liggur við sjálf…. Allt inn í ofn….svo í matvinnsluvélina þegar það er til…og svo hita upp! Mér finnst þetta með bestu “tómatsósunum” og hún er óneitanlega holl. Ekkert óþarfa rusl í henni eins og er oft í tilbúnum sósum. Tekur heldur ekki lengri tíma en að opna krukku….eina sem þarf er…
Gulur, rauður, grænn og penne….
….og svo parmesan yfir…. Þetta er einfaldasti réttur í heimi…og getur ekki klikkað… Þetta þarf að eiga… 1 kúrbít ( zuccini ) 1 box plómuberjatómata/kirsuberjatómata/konfekttómata ( ég var með lífræna frá Akri – ótrúlega safaríkir ) 2 gular paprikur Penne pasta Ólívuolíu Maldonsalt Parmesan Basil Svona gerirðu…. Setur paprikurnar í mjög heitan ofn. Þær eiga…