Tortilluskálar dagsins

Hef verið frekar “blogglöt” uppá síðkastið en hér kemur ein góð hugmynd:) Það var eitt og annað til hérna í skápnum en samt ekkert…. Var með tvær kjúklingabringur sem ég ákvað að myndu duga einhvern veginn. Var ekki í stuði fyrir neitt ákveðið, en suma hluti á ég alltaf til. Tortillur eru eitt af því….

Grænmetislasagna með svörtum baunum og pintóbaunum

2-3 msk ólívuolía 2 laukar – smátt skornir 2 stilkar sellerí – smátt skorið 500 gr gulrætur – skornar í sneiðar ( ekkert of smátt ) 1 rauð paprika – smátt skorin 1 kúrbítur – skorinn frekar smátt 1 box sveppir – skornir ekkert of smátt 1 kg tómatar – gróft skornir 2 teningar kjúklingakraftur…

Til Mexíkó á 10 mínútum eða minna

Fljótlegasti “mexíkóski” matur í heimi…og hægt að eiga flest allt til í skápnum. Henti þessu saman hérna í gærkvöldi. Var ekki í miklu eldastuði og í enn minna stuði til að fara út í búð. Mesti tíminn fer í að þrífa matvinnsluvélina þarna baunamauksins og avókadósins… Ætli þetta taki ekki 10 mínútur allt í allt….