Þessi gæti ekki verið einfaldari. Tilbrigði við Arrabbiata, sem þýðir víst “reiður” á ítölsku. Ég get sagt ykkur það, að maður verður samt alls ekkert reiður við það að gera eða borða þessa sósu. Þvert á móti. Hún gleður bara og það besta er hversu einföld hún er og hversu fá innihaldsefni þarf að hafa…
Tag: plómutómatar
Skrapp á ströndina og fékk mér rækjupasta….
Þessi réttur varð til hér á pönnunni áðan. Eitt augnablik fannst mér sem ég sæti við fallega gríska strönd, á rólegum veitingastað að borða pasta með rækjum. Það er líklega fennelinn – anísbragðið af honum minnir óneitanlega á Ouzu, sem er oft mikið notað í matargerð á Grikklandi. (..og er líka ferlega hressandi með klaka…
BBQ leggir að hætti hússins:)
Kári fékk að ráða hvað væri í matinn í gær. Er voðalega sjaldan með kjúklingaleggi – vil heldur kaupa kjúklinginn bara í heilu og hluta hann sjálf. En allavega – stundum verður maður að leyfa öðrum að ráða:) Hann vildi sem sé fá… “svona BBQ leggi”. Held að barnið vilji bara að það komi sumar…