Nokkrir góðir veitingastaðir í Berlín…

…eða kannski aðallega í Mitte og Prenslauer Berg…. Verð að játa að ég held mig mest á þeim slóðum – enda lífleg og skemmtileg hverfi. Það er frekar auðvelt að finna góða veitingastaði í Berlín. Reyndar erfiðara að finna vonda held ég bara (nema þá að ég hafi alltaf verið svona heppin?). Er búin að…