Þetta er svona “taka til í ísskápnum” pasta. Það er stundum á borðum eins og þið hafið kannski tekið eftir;) Og maturinn var líka í fyrra lagi en vanalega. Er ekki vön að vera komin með matinn á borðið klukkan 17:15 en maður má gera eins og maður vill. Er það ekki? Í gær var…
Tag: púrrlaukur
Léttsteiktur þorskur á laufléttri blómkálsmús með smjörsoðnum púrrlauk
Ég fékk þennan fallega blómkálshaus um helgina og er nokkuð viss um að hann á eftir að koma töluvert við sögu í vikunni! Ég tók hluta af honum – um 600 grömm – og sauð í blöndu af mjólk og kjúklingakrafti. Fyrst skar ég hann í smærri bita – 600 grömmin það er að segja…
Túnfiskur með kartöflum og rjómalagaðri púrru
Stundum er ágætt að flækja hlutina ekkert of mikið. Túnfiskur með kartöflum og rjómalagaðri púrru. Sem er kannski aðalatriðið í þessum pósti. Held að hugsanlega sé ekki hægt að finna einfaldara meðlæti. Skerið púrruna frekar þunnt – passið bara að hafa hana alla í svipaðri stærð þannig að hún eldist jafnt. Sett í pott með…