Kvöldmatur um miðjan dag

Þetta er svona “taka til í ísskápnum” pasta. Það er stundum á borðum eins og þið hafið kannski tekið eftir;) Og maturinn var líka í fyrra lagi en vanalega. Er ekki vön að vera komin með matinn á borðið klukkan 17:15 en maður má gera eins og maður vill. Er það ekki? Í gær var…

Túnfiskur með kartöflum og rjómalagaðri púrru

Stundum er ágætt að flækja hlutina ekkert of mikið. Túnfiskur með kartöflum og rjómalagaðri púrru. Sem er kannski aðalatriðið í þessum pósti. Held að hugsanlega sé ekki hægt að finna einfaldara meðlæti. Skerið púrruna frekar þunnt – passið bara að hafa hana alla í svipaðri stærð þannig að hún eldist jafnt. Sett í pott með…