Ég er búin að vera í dálitlu bökustuði uppá síðkastið. Eiginlega bara leti sjáiði… Þar sem ég baka og elda alla daga bæði í vinnunni og heima….og þarf að fara að versla næstum daglega inn líka, þá koma dagar-sérstaklega um helgar-þar sem ég bara…nenni því ekki…en langar í eitthvað. Þá eru bökur oft málið. Deigið…
Tag: quiche
“Mini – quiche” að hætti múmínálfanna
Ég er alveg viss um að múmínálfunum þættu þessar góðar… Allavega pössuðu múmínálfa-möffins-formin sem ég átti hérna mjög vel undir þær. Það má svo sem gera þær í öðruvísi formi og kalla þær eitthvað annað! Kannski bara litlar aspaseggjakökur, en það hljómar ekki eins vel. Svona litlar quiche, eða eggjakökur, er tilvalið að gera við…