….og hvað eru mörg R í því!! Rækjubuff með kúrbít Skrældi kúrbítinn og reif hann svo á mandólíni, setti í sigti með smávegis af sjávarsalti og leyfði vökvanum af renna af því í svona hálftíma. Kreisti síðan eins mikið af vökvanum af og ég gat. Reif rauðlaukinn fínt á rifjárni og blandaði síðan kúrbítnum saman…