Eggaldin “parmesan”

Ég átti eftir smá af raspnum sem ég bjó til um daginn þegar ég var að gera Kálfakjöt að hætti Mílanóbúa. Ég skar niður eitt eggaldin – ( passa bara að skera í jafnar sneiðar ) – og stráði á það smá maldonsalti. Það dregur smávegis af vökvanum úr og eins beiskjubragðið sem kemur stundum…