Skrollið niður fyrir uppskriftir. Ekki af makkarónum samt. Hana fáið þið aldrei. Ég endurtek…ALDREI! Þetta varð skuggalega langt blogg miðað við mörg hér á síðunni, en aldrei þessu vant hef ég smá tíma…Ætti kannski að vera að taka til eða EITTHVAÐ…en það fer að gerast…það fer alveg að gerast…geisp…. Í ár er fyrsta árið síðan…
Tag: rauðlaukur
Í þetta sinn var indverskur….
Harissa maukið var búið og það vantaði eitthvað sterkt, gott og fljótlegt til að hrekja burt kvefið! Þetta var svo óundirbúið, að kjúklingurinn var eiginlega frosinn þegar hann fór inn í ofn en það kom ekki að sök. Tók bara aðeins lengri tíma, en ekkert svo;) Stundum nær maður ekki að hugsa mjög langt fram…
Kosningaréttur dagsins er þorskur með basil og sítrónu….
….á balsamedik-grænmetisbeði, borinn fram með polentu-frönskum ( eða á maður kannski að kalla þær ítalskar?:)…. Einfalt, gott og fljótlegt. Þorsknum velti ég úr blöndu af basilolíu, sítrónuberki, sítrónusafa, sjávarsalti, hvítlauksdufti og oregano. Hellti þessu bara í fatið, makaði á fiskinn og skellti honum í vel heitan ofninn…alveg 200-220 gráður í tæpar 15 mínútur. Polentufranskarnar taka…
Rómverskur riddari…
…réðst inn í Rómarborg…rændi og ruplaði…rófum og rauðbeðum…já..og smá rauðlauk og rósmarín líka og einhverju fleira held ég. Hann hefði örugglega rænt þessu salati ef hann hefði náð í það… Þetta byrjaði allt á því að ég sá að ég átti eitthvað af rófum og rauðbeðum í ísskápnum, smá rósmarín, grænkál og eitthvað fleira. Skar…
Chickpea and chorizo casserole
Now…. Don´t know if I´ve told you this but I hate having to throw food away. And I love cooking when there isn´t must in the fridge. I also love cooking when the fridge is full ( yes – I guess I just love cooking ), but it´s a different thing altogether. When the fridge…
“Salat dagsins” er með….
…balsamikgljáðum rauðrófum, gulrótum og rauðlauk og ristuðum graskersfræjum…. Uppskrift?? Því ekki! 3 rauðbeður 2 rauðlaukar 7 gulrætur ( eða bara hvaða magn sem er – 7 rauðbeður og 3 gulrætur? Já já – það má alveg. Þetta er bara nákvæmlega það sem var til af þessu í ísskápnum hjá mér í þetta sinn: ) Skræla…
Pasta með rauðrófum, rauðlauk og smjörbaunum
3 rauðlaukar 3 rauðrófur 5-6 msk ólíuvolía 5-6 msk balsamedik 1 tsk maldonsalt 1 dós smjörbaunir Rifinn parmesan Soðið pasta Skerið rauðlaukinn og rauðrófurnar í báta og veltið uppúr ólívuolíu, balsamediki og maldonsalti. Sett í ofn við 180-190 gráður þar til orðið “lint”. Tekur smá tíma – alveg klukkutíma allavega, en er vel þees virði….