Harissa maukið var búið og það vantaði eitthvað sterkt, gott og fljótlegt til að hrekja burt kvefið! Þetta var svo óundirbúið, að kjúklingurinn var eiginlega frosinn þegar hann fór inn í ofn en það kom ekki að sök. Tók bara aðeins lengri tíma, en ekkert svo;) Stundum nær maður ekki að hugsa mjög langt fram…
Tag: rauðlaukur
Kosningaréttur dagsins er þorskur með basil og sítrónu….
….á balsamedik-grænmetisbeði, borinn fram með polentu-frönskum ( eða á maður kannski að kalla þær ítalskar?:)…. Einfalt, gott og fljótlegt. Þorsknum velti ég úr blöndu af basilolíu, sítrónuberki, sítrónusafa, sjávarsalti, hvítlauksdufti og oregano. Hellti þessu bara í fatið, makaði á fiskinn og skellti honum í vel heitan ofninn…alveg 200-220 gráður í tæpar 15 mínútur. Polentufranskarnar taka…
Rómverskur riddari…
…réðst inn í Rómarborg…rændi og ruplaði…rófum og rauðbeðum…já..og smá rauðlauk og rósmarín líka og einhverju fleira held ég. Hann hefði örugglega rænt þessu salati ef hann hefði náð í það… Þetta byrjaði allt á því að ég sá að ég átti eitthvað af rófum og rauðbeðum í ísskápnum, smá rósmarín, grænkál og eitthvað fleira. Skar…
Chickpea and chorizo casserole
Now…. Don´t know if I´ve told you this but I hate having to throw food away. And I love cooking when there isn´t must in the fridge. I also love cooking when the fridge is full ( yes – I guess I just love cooking ), but it´s a different thing altogether. When the fridge…
“Salat dagsins” er með….
…balsamikgljáðum rauðrófum, gulrótum og rauðlauk og ristuðum graskersfræjum…. Uppskrift?? Því ekki! 3 rauðbeður 2 rauðlaukar 7 gulrætur ( eða bara hvaða magn sem er – 7 rauðbeður og 3 gulrætur? Já já – það má alveg. Þetta er bara nákvæmlega það sem var til af þessu í ísskápnum hjá mér í þetta sinn: ) Skræla…
Pasta með rauðrófum, rauðlauk og smjörbaunum
3 rauðlaukar 3 rauðrófur 5-6 msk ólíuvolía 5-6 msk balsamedik 1 tsk maldonsalt 1 dós smjörbaunir Rifinn parmesan Soðið pasta Skerið rauðlaukinn og rauðrófurnar í báta og veltið uppúr ólívuolíu, balsamediki og maldonsalti. Sett í ofn við 180-190 gráður þar til orðið “lint”. Tekur smá tíma – alveg klukkutíma allavega, en er vel þees virði….