Flank steik að frönsk/asískum hætti

Fékk þennan fallega bita í Kjöthöllinni. Þetta er flank steik, sem ég get ekki með nokkru móti munað hvað kallast á íslensku….Síðubiti? Kannski betra að kalla þetta bara flank steik þar til ég veit það með vissu! Ég var ekki með neina skýra hugmynd um hvað ég ætlaði að gera við bitann. Helst hefði ég…