Ég velti því fyrir mér hvað ég ætti að kalla þennan rétt og hvernig ég ætti að útskýra það fyrir fjölskyldunni að það væri silungur í matinn AFTUR! Enn einn daginn! Ekki það, að þeim finnst silungur líka góður þannig að þetta var svo sem ekki mikið vandamál;) Ég var eitthvað að renna yfir bloggfærslurnar…
Tag: reyktur silungur
Eldheitur og eggjandi hádegisverður
Ef það eru til egg – er alltaf til matur. Þau eru allavega góð undirstaða í ýmsa fljótlega rétti, segi nú ekki ef það er til smávegis af reyktum silungi eða laxi. Eins og til dæmis þessi hádegisverður sem varð til hérna áðan þegar EKKERT var til. Allavega ekkert fljótlegt. Nennti ekki að fara að…
Salat dagsins með reyktum silungi, eggjum og léttsteiktu brokkolí
Henti í þetta einfalda en góða salat áðan. Einhvern veginn bíður svona veður ekki uppá það að standa löngum stundum í eldhúsinu og svo er frekar tómlegt í ísskápnum ennþá. Nældi mér samt í þetta góða salat og nýupptekna brokkolí áðan, þannig að ég vissi að það yrði eitthvað til úr því. Léttsteikti brokkolíið bara…
Eggjakaka með spínati, reyktum silung og kryddjurtum
Ég fór áðan og náði í helling af grænmeti – spínat, kryddjurtir, vatnakarsa… Ég á eiginlega alltaf egg og yfirleitt silung…..og þegar við bættist svona gott grænmeti, þá var ekki spurning hvað ég vildi í kvöldmatinn. Það má líka gera góða bökuskel og nota þetta sem fyllingu… Eggjakaka með spínati, silung og kryddjurtum…… 5 stór…