Það er töluvert langt síðan brauðristin mín “dó”. Ætli það séu ekki allavega 10 ár?! Ekki það, að ég notaði hana nú ekki mikið greyið – mér finnst svo mikið betra að rista brauð bara á pönnu eða í ofni. Stundum þurrrista ég það en yfirleitt finnst mér betra að setja smá slettu af góðri…