Það má skera hana og skella í frystinn. Fólk getur laumað sér í bita þegar því hentar. Það má líka borða hana alla í einu, en þá er hætt við að fólki verði illt í maga…eða verði allavega pakksatt og bumbult… Ég hef aldrei skilið sjónvarpsköku. Nafnið…hmm…það hlýtur að koma frá þeim er sjónvarp var…
Tag: rjómaostur
Galdurinn við góða pizzu….
…er að vera vel undirbúinn og gera sér grein fyrir því að það fylgir pizzugerð heilmikið uppvask og hveitiskrap af borði… Miðað við verð á pizzum víða og misjöfn gæði, er þó oftast betra að gera hana heima og tilvalið að nýta það sem til er í ísskápnum. Enda pizza upphaflega ítalskur fátækramatur til þess…