Mér finnst rófur góðar. Ég á það til að sjóða aðeins of mikið af þeim. En þær klárast alltaf…eða yfirleitt alltaf. Í fyrradag sauð ég alltof mikið af þeim. Ég var þá með svínarif og einhverra hluta vegna urðu rófurnar dálítið útundan. Þær lentu síðan í fótboltapartíi í fjölskyldunni í gær-ásamt restinni af svínarifjunum –…
Tag: rófustappa
Túnfiskur með fimmkrydda-plómusósu – á fennelsoðinni rófustöppu, með eggaldinflögum og rauðlauksstráum….
Vá hvað þetta var langur titill á bloggfærslu! En hvað annað getur þetta kallast?? Ég byrjaði á því að gera kryddblönduna. Nei – plómusultuna. Best að byrja á henni. Það má kannski segja að ég hafi byrjað á að gera rófustöppuna, því hún var afgangur frá því daginn áður og þið finnið uppskriftina hér;). Plómusultan…….
Léttsteiktur þorskur á fennelsoðinni rófustöppu með perlauk, fennel og litríkum tómötum….
Ég var búin að lofa uppskrift af þessum rétti hér fyrir ofan sem er…. Túnfiskur með kínverskri plómusósu, fennelsoðinni rófustöppu, eggaldin og rauðlauks “flögum” En verð samt eiginlega að byrja á þessum hérna…. Léttsteiktur þorskur á fennelsoðinni rófustöppu, með “karmelliseruðum” fennel, “karmelliseruðum” perlulauk og marglitum tómötum….rauðir, fjólubláir og gulir… …og jafnvel þessu hérna…. …Plómusultan góða…….