Þessar svínalundir urðu til hér um helgina. Þær fengu að marinerast á meðan ég sinnti haustverkum í garðinum. Vonandi sprettur hér túlípanaakur með vorinu en ef ekki, þá var útiveran samt góð í fallegu haustveðri. Er búin að vera duglegri í garðinum í sumar en áður – en við vitum öll af hverju það er!…
Tag: rósmarín
Latur kjúklingur í fati=lítið uppvask
Þetta er varla uppskrift. Og þó. Ég er líklega sjaldnar með kjúkling en gengur og gerist. Oftast kaupi ég heilan kjúkling, hendi honum inn í ofn og gleymi honum þar í 45-60 mínútur – eftir stærð kjúklings og letistigi húsmóðurinnar. Helst reyni ég að henda meðlætinu með – til að spara uppvask. Af því það…
Sumarlegur þorskur/þistilhjörtu/ valhnetur/sítróna….
Fyrst fóru kartöflurnar inn í ofn – smá andafita, smá rósmarín, smá sjávarsalt, sletta af vatni….. 250 gráður í sirka 40 mínútur. Á meðan varð til hugmynd. Hún var góð, létt og sumarleg…og hér kemur hún í myndum og máli;) Uppskriftir verða oft til úr því sem er til – inni í ísskáp var opin…
Rómverskur riddari…
…réðst inn í Rómarborg…rændi og ruplaði…rófum og rauðbeðum…já..og smá rauðlauk og rósmarín líka og einhverju fleira held ég. Hann hefði örugglega rænt þessu salati ef hann hefði náð í það… Þetta byrjaði allt á því að ég sá að ég átti eitthvað af rófum og rauðbeðum í ísskápnum, smá rósmarín, grænkál og eitthvað fleira. Skar…
Marinerað lamba-innra læri með kús kús
Þetta var ég með í matinn á laugardaginn. Undirbúningurinn byrjaði reyndar á föstudaginn, en allt tók þetta frekar stuttan tíma. Marinering: 100 ml góð ólívuolía ( ég mæli að sjálfsögðu með grískri extra virgin, enda finnst mér hún langbest…) 1 appelsína ( safi og börkur ) 1 sítróna ( safi og börkur ) 2 tsk…
Chicken in a mild tomato sauce – served with spaghetti and parmesan
This was the most tender chicken ever! Easy, healthy, flavorful… I didn´t have any homemade pasta on hand which would have made this dish even better. I always make up a batch and throw in the freezer, bUt this time I was all out:( 5 – 6 pieces chicken ( I had 4 legs, 1…
Roastbeef með sætri kartöflumús og sveppasósu
Nautainnralæri – 1,5 – 2 kg 2 laukar 3 – 4 hvílauksrif Rósmarín greinar Timían greinar Ólívuolía Maldonsalt Nýmalaður hvítur pipar Ég nuddaði kjötið með smá ólívuolíu og kryddaði það svo með maldonsalti og nýmöluðum hvítum pipar. Það skiptir máli að nota gott krydd – ekki þurrt og gamalt. Einu kryddin sem ég nota liggur…
Tveir fljótlegir og einfaldir réttir sem allir geta gert
LÚÐA Í FATI MEÐ RÓSMARÍN, LAUK OG TÓMÖTUM Um daginn var ég með lúðu. Stundum er þægilegt að henda lúðu (eða svo sem hvaða fisk sem er) í fat með smá ólívuolíu og svo bara því sem er til hverju sinni. Ég velti henni uppúr ólívuolíu og sítrónu, kryddaði með maldonsalti og hvítum pipar, stakk…
Rósmarín kjúklingur með sætum kartöflum og tzatziki
Þar sem ég sá fram á að vera í seinna lagi heim í matarundirbúninginn, þá ákvað ég að “forvinna” hann aðeins fyrr um daginn þannig að það eina sem ég þurfti að gera þegar ég kom heim var að stinga honum í ofninn. Þetta má þess vegna gera kvöldið áður og þurfa þá ekkert að…
Kálfakjöt að hætti Mílanóbúa
Eða Veal milanese….( í enskri þýðingu ) …..Scallopine á ítölsku…..borið fram með tómatsalsa, rauðlauk í balsamik og Dijon-sinnepi. 1 kg kálfasnitsel Ég velti sneiðunum fyrst uppúr hveiti ( krydduðu með maldonsalti og hvítum pipar), næst uppúr eggjablöndu ( egg og mjólk blandað saman ) og næst uppúr brauðmylsnu – ( blandaðri með parmesan og kryddjurtum…