Heilsteikt nauta prime-ribs

Þar sem ég átti von á nokkrum svöngum úlfum í mat, ákvað ég að heilsteikja kjötið í stað þess að standa við pönnuna og steikja það. Ég tímdi heldur ekki að fara að búta þetta fallega kjötstykki sem ég fann í Kjöthöllinni niður í litla bita. Það var bara svo fallega fitusprengt að það kallaði…

Roastbeef með sætri kartöflumús og sveppasósu

Nautainnralæri – 1,5 – 2 kg 2 laukar 3 – 4 hvílauksrif Rósmarín greinar Timían greinar Ólívuolía Maldonsalt Nýmalaður hvítur pipar Ég nuddaði kjötið með smá ólívuolíu og kryddaði það svo með maldonsalti og nýmöluðum hvítum pipar. Það skiptir máli að nota gott krydd – ekki þurrt og gamalt. Einu kryddin sem ég nota liggur…