Skreppitúr til Mexíkó í snjókomu

Það þarf svo sem ekkert að vera snjór úti þegar hent er í svona, en það er ekki verra… 1 kg nautahakk 2 meðalstórir laukar 1 stór græn paprika 1 stór grænn chillipipar 3-4 hvítlauksrif 1 dós hakkaðir tómatar 500 ml vatn Kryddað að smekk…Mældi ekkert sérstaklega það sem ég setti af kryddum, en það…

Mexíkanskt svínarí

Síðasta sunnudag var ég með þetta dásamlega, mexíkanska svínarí. Sem sé, hægeldaða svínasíðu, heimagerðar tortillur og alls kyns gott meðlæti. Ég kíki oft upp í Kjöthöllina í Skipholti á fimmtudögum eða föstudögum, enda oft meiri tími í alls kyns “eldamennsku-dútl” um helgar. Líka meiri líkur á að plata til sín saklaus tilraunadýr ( lesist fjölskyldumeðlimir…