Fiskur dagsins….

…er saltfiskur…. Ekki soðinn og stappaður með smjöri og kartöflum ( þó svo stundum sé það bara ágætisréttur ) heldur með tómatsósu…ekki úr flösku samt… Ég byrja á kartöflunum….. Kartöflur 2-3 bökunarkartöflur ólívuolía og maldonsalt. Sker kartöflurnar í þunnar sneiðar – velti uppúr ólíuolíunni og maldonsaltinu og set í ofnfast mót. Sett í ofninn við…