Þjóðvegur 1 – frá San Francisco til Santa Monica

Ókum þjóðveg 1 frá San Francisco og niður til Santa Monica. Það er hægt að velja um nokkra vegi hingað niðureftir – tókum leiðina meðfram sjónum. Það er líka hægt að fara hraðbrautina, en þá missir maður af öllu…. Héldum sem sé af stað hingað á sunnudagsmorgun. Ákáðum að vera ekkert að flýta okkur –…

San Francisco – Japanski Tegarðurinn

Það er auðveldlega hægt að eyða deginum í Golden Gate Park í San Francisco. Japanski Tegarðurinn var sérstaklega skemmtilegur. Hann var útbúinn fyrir sýningu árið 1894 og er fyrsti garður sinnar tegundar í Bandaríkjunum. Maðurinn sem hannaði garðinn – Makoto Hagiwara – sá um hann til dauðadags árið 1925. Fjölskylda hans bjó svo áfram í…

Á göngu um San Francisco…hluti 3

A.G.Ferrari….. Hér má fá ágætis hádegismat. Fór á staðinn í Castro á göngu minni þar í gær. Fór reyndar hingað síðast þegar ég var hérna líka. Hægt að velja sér eitt og annað úr borðinu, sem er svo hitað upp ef maður vill borða matinn á staðnum. Afgreiðslan tekur stuttan tíma og maturinn var ferskur…

Á göngu um San Francisco….hluti 2

Hér eru svo mörg og fjölbreytt hverfi að það tæki marga daga að skoða þau öll – hvað þá að gera þeim almennilega skil. Í gær gengum við um Fisherman´s Wharf. Það er svæði hér niðri við San Francisco flóa sem skemmtilegt er að skoða. Þaðan fara bátar í siglingar um flóann….þarna er vaxmyndasafn…sædýrasafn…og ýmislegt…

Á göngu um San Francisco….hluti 1…

Það er svo margt sem maður gerir á einum degi í svona skemmtilegri borg að það er engin leiða að koma því öllu í eina færslu! Hér kemur sem sé smá hluti…. Þetta fannst Kára mjög spennandi….eldur í jörðinni! Reyndist ekki alvarlegt í þetta sinn…líklega einhverjir rafgmagsnvírar sem hafa brunnið. Reyndar var mikill eldur hér…

Michael Mina og kínahverfið í San Francisco

Það var smá rigningarúði þegar við lentum í gær en verður vonandi þurrt í dag. Komum frekar seint hingað – klukkan að ganga 7 í gærkvöldi. Fórum í smá göngutúr fyrir matinn. Gengum aðeins um kínahverfið. í San Fransisco er eitt elsta Kínahverfi í heimi…fyrir utan Asíu það er að segja… Þarna úir og grúir…