Nú haustar og þó svo enn sé ekki orðið mjög kalt, þá er farið að dimma ansi snemma. Það kallar á kertaljós og kássur ýmis konar. Osso buco kemur þar sterkt inn. Þessi uppskrift er án hveitis, en það má að sjálfsögðu velta kjötinu úr hveiti áður. Mér þykir það ekki nauðsynlegt. Það má líka…
Tag: sellerí
Jazzrækjur að hætti Kára
Aðstoðarkokkur minn, hann Kári eldaði þennan rétt handa mér áðan á milli þess sem hann tók fyrir mig nokkur góð lög á píanóið. Aðallega jazz, því við vorum bara í þannig skapi. Og á endanum settumst við hér saman fjölskyldan og fengum þessar dýrindis jazzrækjur. Fyrst var allt grænmetið skorið smátt og þvi leyft að…
Grænmetislasagnað er komið í ofninn….
Svona byrjaði þetta….alls konar grænmeti í pott… Smávegis af ólívuolíu…þannig að það þekji botninn á pottinum, en bara þunnt lag samt…. 2 laukar 1 kúrbítur 2 rauðar paprikur 1 gul paprika 1 appelsínugul paprika 2 stórir stilkar af sellerí 400 gr gulrætur Sveppir…svona…300 grömm 1 stór rauður chillipipar 1 hvítlaukur – heill (tók hann í…
Humar-risotto með grænu chilli og sykurbaunum
300 gr aboriogrjón 50 gr ósaltað smjör 2 sellerístilkar 1 grænn chilli 2 shallotlaukar 100 gr sykurbaunir 1 kg humar ( frosinn – verður eitthvað minna þegar afþiðinn…) Ferskur parmesan Maldonsalt Hvítur nýmalaður pipar 1 – 1,2 lítrar soð ( var bæði með kjúklingasoð og humarsoðið, notaði svona 1/2 líter af hvoru ) Það er…