Þetta er fljótlegt og gott. Það má auðvitað gera hummus eða eitthvað gott til að hafa ofaná, en mér finnst þetta gott bara eitt og sér. Og ég vil hafa það vel kryddað. Hvaða krydd ég nota, fer bara eftir því hvernig skapi ég er. Þau krydd sem ég nota aðallega eru: Hvítlauksduft Turmerik Sætt…
Tag: Sesamfræ
Asian confusion fusion að hætti hússins
Það var afgangur hér af kjöti sem ég var með um helgina. Svona 300 grömm eða svo. Og einn pakki af udon núðlum. Og svo fór svona eitt og annað sem ég fann hér í skápum útí. Úr þessu varð þetta líka mikla og góða fusion confusion dæmi sem þið sjáið hér mynd af og…
Nautakjöt teriyaki með pak choi og spínati
Teriyaki er í raun japönsk matreiðsluaðferð, þar sem maturinn er steiktur eða grillaður með sósu gerðri úr sojasósu og fleiri hráefnum ( fleiri en ein uppskrift til og líklega engin ein rétt – alltaf sojasósa og mirin/sake og svo sykur eða hunang). Hún getur verið þykk eða þunn-heit eða köld. Hún er oft borin fram…