Þetta er eiginlega varla uppskrift en samt! Einfalt er oft best og ef það kemst allt í eitt fat – þeim mun minna uppvask;) Og allt sem fer í fat og þarf ekki að standa yfir og fylgjast með er oft ansi ágætt bara. Hendi oft fisknum í fat ásamt því grænmeti sem til er…
Tag: shallotlaukur
Humar-risotto með grænu chilli og sykurbaunum
300 gr aboriogrjón 50 gr ósaltað smjör 2 sellerístilkar 1 grænn chilli 2 shallotlaukar 100 gr sykurbaunir 1 kg humar ( frosinn – verður eitthvað minna þegar afþiðinn…) Ferskur parmesan Maldonsalt Hvítur nýmalaður pipar 1 – 1,2 lítrar soð ( var bæði með kjúklingasoð og humarsoðið, notaði svona 1/2 líter af hvoru ) Það er…
Portobellosveppa – og – spínat pastabaka
50 gr smjör 75 gr shallotlaukur – smátt skorinn 150 gr portobellosveppir – skornar frekar smátt 200 gr spínat – skorið frekar smátt timían hvítur pipar maldonsalt 75 gr parmesan – 50 gr í sósuna og restin yfir allt áður en fer inn í ofn 200 ml rjómi 100 gr rjómaostur 1/2 tengingur kjúklingakraftur –…