Silungabollur “surprise”!!

Ég velti því fyrir mér hvað ég ætti að kalla þennan rétt og hvernig ég ætti að útskýra það fyrir fjölskyldunni að það væri silungur í matinn AFTUR! Enn einn daginn! Ekki það, að þeim finnst silungur líka góður þannig að þetta var svo sem ekki mikið vandamál;) Ég var eitthvað að renna yfir bloggfærslurnar…